top of page
Þjálfun, kennsla, ráðgjöf
Engir sterar - engin ólögleg efni
Heilsurækt án ólöglegra frammistöðubætandi efna
Engir sterar engin ólögleg efni.
Sem einkaþjálfari legg ég áherslu á að þjálfa með heildstæðri nálgun þar sem jafnvægi er milli heilsu- og líkamsræktar, næringar, svefns og hvíldar.
Ég stunda heilbrigða nálgun þar sem ég hvet gegn notkunar á ölöglegum frammistöðubætandi efnum s.s. sterum.
Þjálfun:
Einkaþjálfun
Fjarþjálfun
Hópaþjálfun
Tæknileg æfingakennsla
Sími:
696-7380
Netfang: olafur@nstf.is
Fyrirspurnir vegna þjálfunar skal senda á: olafur@nstf.is
bottom of page